top of page
About
Í Hnotskurn
Við hjálpum stjórnendum fyrirtækja að ramma inn viðskiptaáætlanir, móta stefnu, búa til sölu- og fjárfestakynningar, æfa framsögu, sækja fjármögnun og skrifa styrksumsóknir.
Við höldum einnig úti fræðslu og þjálfun til ýmissa hópa á sviði nýsköpunar, sölu, atvinnuleitar og samskipta en reglulegir samstarfsaðilar eru til dæmis VIRK, Endurmenntun, Vinnumálastofnun, stéttarfélög, þróunarfélög á landsbyggðinni og símenntunarstöðvar.
Kjarninn í báðum tilvikum er róttæk notendamiðuð hugsun, áhersla á að ná tilfinningalegum tengslum við þann sem talað er við án þess að fórna rökfestu.
Contact
bottom of page