top of page

Þjálfunarbúðir: Fjármögnun sprota- og nýsköpunarverkefna
Registration is Closed
See other events

Time & Location
14. okt. 2019, 19:00 – 08. nóv. 2019, 23:00
Setur skapandi greina við Hlemm, Reykjavík, Iceland
About the event
Mánudaginn 14. október 2019 kl 17:00 í Hellinum, húsnæði Nýsköpunarmiðstöðvar við Hlemm.
Fjármögnunarvalkostir sprotafyrirtækja á Íslandi, helstu styrkir og fjárfestar.
Sérstök áhersla á hvað þarf til að gera góða umsókn í Tækniþróunarsjóð en næsti frestur er strax eftir sumarlok eða 16.september 2019, styrkur allt að 50mkr sem dreifist á 2 ár.
Farið verður yfir:
Góð Rannís umsókn:
- Helstu viðmið sem Rannís gefur út varðandi styrkjaskrif.
bottom of page