Þjálfunarbúðir: Fjármögnun sprota- og nýsköpunarverkefna
Time & Location
14. okt. 2019, 19:00 – 08. nóv. 2019, 23:00
Setur skapandi greina við Hlemm, Reykjavík, Iceland
About the event
Mánudaginn 14. október 2019 kl 17:00 í Hellinum, húsnæði Nýsköpunarmiðstöðvar við Hlemm.
Fjármögnunarvalkostir sprotafyrirtækja á Íslandi, helstu styrkir og fjárfestar.
Sérstök áhersla á hvað þarf til að gera góða umsókn í Tækniþróunarsjóð en næsti frestur er strax eftir sumarlok eða 16.september 2019, styrkur allt að 50mkr sem dreifist á 2 ár.
Farið verður yfir:
Góð Rannís umsókn:
- Helstu viðmið sem Rannís gefur út varðandi styrkjaskrif.
- Helstu trix, tækni og aðferðir byggt á persónulegri reynslu eftir 4 úthlutanir.
- Djúp greining á Matsblaði sem notað er við ákvörðun um úthlutun.
- Greining á spurningum í umsókn, erfiðu orðin, af hverju er það mikilvægt.
Góð fjárfestakynning
- Stutt pitch (elevator pitch).
- Power Point kynningar fyrir pitch, hvað á að vera með, hvað ekki.
- Power Point kynning til að senda með tölvupósti, hvernig er hún öðruvísi.
- Hvernig á að ná tilfinningasambandi og af hverju er það mikilvægt.
- Hvað ber að forðast.
Helstu styrkir og fjárfestar á Íslandi
- Hverjir eru áhættufjárfestar á Íslandi.
- Hverjir eru helstu styrkjamöguleikar.
- Aðrir möguleikar: Crowdfunding, englafjárfestingar, grár markaður.
Hvað er líkt með Rannís umsókn, ferilskrá, sölukynningu og fjárfestakynningu?
Öll nálgun á ofangreint efni er eftir grunnforskrift Senza: róttæk notendamiðuð hugsun, einfald og skýrt, og tilfinningasamband með rökhyggju.