top of page
Search
  • Writer's pictureEinar

Helstu trix, tækni og aðferðir við Rannís skrif

Updated: Aug 7, 2019





Þriðjudaginn 13. ágúst 2019 kl. 17:00 í Setri skapandi greina við Hlemm.


- Lærðu að gera umsókn í Tækniþróunarsjóð sem skarar fram úr!

Næsti umsóknarfrestur er 16. Sept 2019, styrkur allt að 50 MKR sem dreifist á 2 ár.

Efni námskeiðs:

1. Inngangur.

2. Yfirlit námskeiðs. 3. Helstu viðmið frá Rannís varðandi styrkjaskrif.

4. Helstu reglur við styrkjaskrif, byggt á áratuga reynslu.

5. Í hvaða röð er best að svara og af hverju?

6. Djúp greining á matsblaði sem notað er við ákvörðun um úthlutun.

7. Umsókn sem fékk styrkinn bútuð í 16 hluta og greind eftir:

- Uppbygging, orðalag, trix og tækni. - Nákvæm aðferðafræði - Skref fyrir skref leiðbeiningar um hvernig má svara. - Erfiðu orðin sérstaklega tekin fyrir.

7.1 Samantekt. 7.2 Verkþættir.

7.3 Staðar markaðar. 7.4 Staða þekkingar. 7.5 Áskoranir.

7.6 Leið á markað.

7.7 Viðskiptaleg markmið. 7.8 Innlend verðmæti.

7.9 Staða verkefnis.

7.10 Stjórnun. 7.11 Samstarf.

7.12 Kostnaður og fjármögnun. 7.13 Rekstur.

7.14 Hugverkastefna.

7.15 Spin-off.

7.16 Markmið.

8. Samantekt námskeiðs.

Mælum með að hafa glósubók við höndina en yfirferð er nokkuð ítarleg.

Öll nálgun á ofangreint efni er engu að síður ávallt með þrjú viðmið: róttæk notendamiðuð hugsun, einfalt og skýrt, og að ná tilfinningasambandi án þess að fórna rökhyggju.

Skráðu þig á "Facebook Event" síðu Senza https://tinyurl.com/y2d5lczz


Nú einnig í fjarnámi

Námskeiðið verður tekið upp og selt í fjarnámi á Senza.is frá og með 15. ágúst ásamt pdf útgáfu af glærum, excel skjölum og öllum öðrum fylgiskjölum, aðgangi að lokuðum FB hóp þar sem þátttakendur geta hjálpast að og 20mín símtali við leiðbeinanda.


Skelltu "like" á Facebook síðu Senza https://www.facebook.com/senzapartners/ við sendum uppfærslu þegar fjarnámið er tilbúið.

Leiðbeinandi er Einar Sigvaldason.

  • 15 ár framkvæmdastjóri og meðstofnandi 3ja sprotafyrirtækja á hugbúnaðarsviði.

  • 15 ár í nýsköpun á Íslandi og San Francisco (Silicon Valley).

  • 5 sinnum fengið Rannís styrk, tvisvar sprotafjármögnun.

  • Ótal viðskiptaáætlanir, "pitch" og fjárfesta- og sölukynningar.

  • MBA frá UC Berkeley, áhersla á framtaksfjárfestingar og nýsköpun.

  • Stjórnendaþjálfi hjá Senza, Mentor hjá Ungum Frumkvöðlum og löggiltur verðbréfamiðlari.

Setur skapandi greina við Hlemm sjá kort: https://ja.is/nyskopunarmistod-islands/v53WZ/

84 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page